Eðli skapgerðar

Geðslagið ákvarðar gæði lífs þíns.

Sé það gott þá lýsir þú upp heiminn. Sé það slæmt þá dimmir yfir… e.t.v. jafnvel mjög mikið.

Hvernig geðslag þitt er hefur áhrif á alla og allt í kringum þig.

Á hverju augnabliki er geðslag þitt raunar annaðhvort að miðla lífi til þeirra sem þú annast um eða að taka það frá þeim. Þetta fylgir því óhjákvæmilega að við erum mannleg.

Þriggja áratuga alþjóðlegar rannsóknir sýna að eftirtalið tengist því að lýsa upp heim þinn: valdefling, virkjun náðargjafa, ástríða, árangur, innblástur, samfélag, að vera heil(l) og kærleikur.

Ef þú, eða þau sem eru í kringum þig, vanrækja eitthvað af þessu, þá dimmir.

En það þarf ekki að vera þannig...

Náttúruleg persónuleg uppbygging hjálpar þér með könnunum sem er einfalt að nota, gagnlegum skrefum og alheimssamfélagi fólks á þroskabraut. Allt þetta getur stutt þig á vegferðinni til lífs í fullri gnægð.

Hvernig þarft þú þá meira ljós yfir líf þitt? Finna út