Eðli ástríðu

Allir efnisflokkar / Ástríða

Ástríða er eldsneytið sem heldur þér gangandi, hvað sem öðru líður.

Hún er endurnýjanlegt form orku sem þarfnast reglulegrar áfyllingar.

Reyndar er það svo að á hverri stundu er annaðhvort kynt undir ástríðunni eða hún bæld niður. Það er vegna þess að þú ert lifandi manneskja sem andar, ekki vél.

Hið Sanna, Góða og Fagra í heimi okkar eru tímalausar vísanir til takmarkalausrar uppsprettu andlegrar ástríðu.

Ef þú missir tengslin við þetta, einkum við það sem helst kveikir neistann hjá þér, þá hafnar þú í sinnuleysi.

En það þarf ekki að vera þannig...

Könnunin á trúarskynjun hjálpar þér að ná tökum á eðlilegustu tengslum þínum við Guð, þeim sem fá þig til að finnast þú vera mest lifandi. Hún mun leiða þig á vegferð sem kennir þér að endurnæra ástríðuna hver sem staða þín kanna að vera.

Hvað er það þá sem knýr eldmóð þinn?

Hvernig starfar hann?

Í Könnuninni á trúarskynjun felst að svara ýmsum spurningum um hvernig og hvenær þú verður mest lifandi.

Hún hjálpar þér að sjá hvernig þú getur endurnærst með minnstri fyrirhöfn og kynnir þér jafnvel fleiri leiðir til að endurnýjast í daglegu lífi.

Tilbúinn að byrja?

Taka Könnunina á trúarskynjun

Eða að kanna hin uppbyggingarefnin.